Í mars og apríl 2010 var sett inn á vefinn efni sem tengist umfjöllun um lýðræði, jafnrétti, sjálfbærni og fjölmenningu þar sem gerð er tilraun til að skoða hvernig þessir þættir hafa áhrif á kennaramenntun á Íslandi. Höfundar efnis eru þau Ólafur Páll Jónsson, Guðný Guðbjörnsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Hanna Ragnarsdóttir.
Efni tengt Íslandi
This entry was posted in Efni frá Íslandi and tagged fjölmenning, jafnrétti, Lýðræði, Sjálfbærni. Bookmark the permalink.