Efni tengt Íslandi

Í mars og apríl 2010 var sett inn á vefinn efni sem tengist umfjöllun um lýðræði, jafnrétti, sjálfbærni og fjölmenningu  þar sem  gerð er tilraun til að skoða hvernig  þessir þættir hafa áhrif á   kennaramenntun á Íslandi. Höfundar efnis eru þau Ólafur Páll Jónsson, Guðný Guðbjörnsdóttir, Ingólfur Ásgeir Jóhannesson og Hanna Ragnarsdóttir.

This entry was posted in Efni frá Íslandi and tagged , , , . Bookmark the permalink.