Efni frá KÍ

Ályktun frá félagi leikskólakennara og félagi stjórnenda leikskóla um leikskólakennaramenntun frá aðalfundi 30. apríl 2010.  Þar segir m.a. : “Við skipulag kennaramenntunar á menntavísindasviði Háskóla Íslands hefur námskeiðum sem eru sérstaklega sniðin að leikskólanum fækkað. Einnig er sýnileikinn í náminu í Háskólanum á Akureyri takmarkaður, en fram til ársins 2008 var hann til fyrirmyndar.”

Stefna KÍ um kennaramenntun

Kennaramenntun í allra þágu. Grein eftir Elnu Katrínu Jónsdóttur frá 2008 þar sem hún  setur í samhengi við setu sína í starfshópi um lengingu  kennaranáms umræðu starfshópsins og skrif um kennaramenntun í skýrslum á vegum Evrópurráðsins.

Tíu skref til sóknar í skólamálum á Íslandi. Samkomulag Kennarasambands Íslands og Menntamálaráðuneytis, 2. febrúar 2006.