Tag Archives: fimm ára nám
Fjórði fundur um kennaramenntun í deiglu
Efni frá fjórða fundi um kennaramenntun í deiglu er komið inn á vefinn. Á þeim fundi var fjallað um hæfni kennara og leiðir í menntun. Rætt var um nýja skipan náms leik-, grunn- og framhaldsskólakennara á Menntavísindasviði. Anna Kristín Sigurðardóttir, deildarforseti … Continue reading
Fundaröð um kennaramenntun í deiglu
Árið 2008 voru samþykkt lög frá Alþingi um að menntun kennara á skólastigunum frá leikskóla til framhaldsskóla skuli frá og með júlí 2011 ljúka með meistaragráðu. Í kjölfar lagasetningarinnar hófst vinna við skipulag fimm ára kennaranáms í Kennaraháskóla Íslands og … Continue reading
Nýtt efni
Bætt hefur verið við efni undir linkinn umræða – kennaramenntun á Íslandi efni frá Menntamálaráðuneytinu og KÍ. Þetta efni eru bæði lög og reglugerðir, skýrslur og úttektir. Einnig hefur verið safnað saman efni frá KHÍ og Menntavísindasviði sem tengist kennaramenntun.