Námskeið í upplýsingatækni kennd haustið 2017
- NOK019F Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun 10 einingar framhaldstig
- GSS0AQG Tölvuleikir, leikheimar og leikjamenning 5 einingar
- GSS0APG Nám og nýir miðlar 5 einingar
- GSS264L Lokaverkefni 10 einingar
- TÓS306G Upplýsingatækni og stafræn miðlun 5 einingar (námskeið í tómstundafræði)
Námskeið í upplýsingatækni kennd vorið 2018
- GSS270G Upplýsingatækni í námi og kennslu 5 einingar
- GSS0ARG Forritun og tæknismiðjur 5 einingar
- GSS0ACG Upplýsingatækni og miðlun á vettvangi I
- GSS0ADG Upplýsingatækni og miðlun á vettvangi II
- GSS088M Hönnun námsefnis og stafræn miðlun 5 einingar
- NOK042F Fjarnám og kennsla 10 einingar, framhaldsstig
- NOK061M Nám og kennsla á Netinu 10 einingar, framhaldsstig
Námsleiðir:
- Upplýsingatækni og miðlun
Grunnskólakennarafræði M.Ed. 120 einingar - Upplýsingatækni og miðlun (Kennslugrein)
- Upplýsingatækni og miðlun
Náms og kennslufræði viðbótardiplóma 60. einingar