Námsefni

Hér verður vísað á náms- og kennsluefni, örnámskeið, kynningar o.fl.  sem tengist símenntun á sviði upplýsingatækni.

Forritun

Scratch – vefur Salvarar Gissurardóttur: http://stefjur.wordpress.com/

Málstofur Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun í nóvember 2012 um forritun með börnum og ungu fólki: Málstofa 1, málstofa 2

Rafbókargerð

Rafbækur fyrir börn  – skýrsla Hildar Heimisdóttur um verkefni á námskeiðinu Upplýsingatækni í menntun og skólaþróun (desember 2012).

Myndvinnsla

Vefur Salvarar Gissurardóttur: http://myndvinnsla.wordpress.com