Menntabúðir

Hér er vísað í upplýsingar um menntabúðir sem byggðar eru á hugmyndum Leal Fonseca (2011) og þróun á Educamp.

Unnið í samvinnu UT-torgs, Menntamiðju og tengdra torga, RANNUM (Rannsóknarstofu í upplýsingatækni og miðlun) og kjörsvið í upplýsingatækni og miðlun og Menntasmiðju við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og 3f.

Haustmisseri 2013 Frjóir fimmtudagar

1. 31.10. Tækni, trix og tengslanet: http://uttorg.menntamidja.is/2013/10/31/menntabudir-frettir/

2. 7.11. Nýsköpun í nóvember: http://uttorg.menntamidja.is/2013/11/07/menntabudir-2-frettir/

3. 21.11. Fleiri nýjungar í nóvember: http://uttorg.menntamidja.is/2013/11/21/menntabudir-3-frettir/

Fjallað var um þessar menntabúðir á vef student.is.

Vormisseri 2014

1. 6.2. og 25.2. Múkk og múður (MOOC og Moodle): http://uttorg.menntamidja.is/2014/02/02/mukk-og-mudur-menntabudir/