Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum
heldur málþing í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13
föstudaginn 9. maí 2014
Kl. 13:00-16:00
Á VÆNGJUM HINS ÓÁÞREIFANLEGA
-TÓNLIST, MENNING OG ARFUR
Fjallað verður um tónlistina sem menningararf frá ýmsum hliðum
Áhugarverð erindi, tónlistarflutningur, spjall og veitingar í boði Rannsóknarstofunnar
Fram koma
Valdimar Tr. Hafstein
Sigríður Aradóttir
Helga Rut Guðmundsdóttir
Berglind María Tómasdóttir
Spilmenn Ríkínís
Allir velkomnir!
Nánar um dagskrá: http://menntavisindastofnun.hi.is/tonlistarfraedi/malthing_9_mai_2014