Velunnarar stofunnar

VILT ÞÚ GERAST VELUNNARI RANNSÓKNARSTOFUNNAR?

Á ráðstefnu við stofnun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum var mættur afar fjölbreyttur hópur fólks sem vill láta sér málefni tónlistar og tónlistarfræða varða. Ákveðið hefur verið að bjóða öllum sem vilja vera á póstlista rannsóknarstofunnar að senda beiðni um slíkt. Þeir sem voru skráðir á ráðstefnuna eru sjálfkrafa komnir á póstlista stofunnar. Póstlistinn verður einungis notaður til að tilkynna velunnurum um atburði á vegum stofunnar.

Velunnarar geta skráð sig með því að senda beiðni á tonlistarrannsoknir@gmail.com

Comments are closed.