Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð á ráðstefnu um tónlistarrannsóknir, föstudaginn 25. febrúar 2011. Afar góð mæting var á ráðstefnuna og fjölmörg áhugaverð erindi flutt. Vonir standa til að þetta sé aðeins byrjunin á áframhaldandi grósku á sviði tónlistarfræða og tónlistarrannsókna hér á landi.
Stjórn
Stjórn:
Helga Rut Guðmundsdóttir, formaður (Menntavísindasviði HÍ)
Njörður Sigurjónsson (Háskólanum á Bifröst)
Rósa Þorsteinsdóttir (Stofnun Árna Magnússonar)
Ráðgjafaráð
Ráðgafaráð rannsóknarstofunnar er skipað fulltrúum frá:
Félagi Tónlistarskólakennara
Háskólanum á Bifröst
Íslenskri Tónverkamiðstöð
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Stofnun Árna Magnússonar
Tónlistardeild Ríkisútvarpsins
Tónlistarsafni Íslands
Tónmenntakennarafélagi Íslands
Þjóðlagasetrinu á Siglufirði