Stofunun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð á ráðstefnu um tónlistarrannsóknir, föstudaginn 25. febrúar 2011. Afar góð mæting var á ráðstefnuna og fjölmörg áhugaverð erindi flutt. Vonir standa til að þetta sé aðeins byrjunin á áframhaldandi grósku á sviði tónlistarfræða og tónlistarrannsókna hér á landi.
Monthly Archives: May 2014
Ný vefsíða Rannsóknarstofu í tónlistarfræðum
Stofnuð hefur verið ný vefsíða fyrir Rannsóknarstofu í tónlistarfræðum http://menntavisindastofnun.hi.is/node/230
Posted in Óskráð
Comments Off on Ný vefsíða Rannsóknarstofu í tónlistarfræðum
Á vængjum hins óáþreifanlega -Tónlist, menning og arfur
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum heldur málþing í Sölvhóli, Sölvhólsgötu 13 föstudaginn 9. maí 2014 Kl. 13:00-16:00 Á VÆNGJUM HINS ÓÁÞREIFANLEGA -TÓNLIST, MENNING OG ARFUR Fjallað verður um tónlistina sem menningararf frá ýmsum hliðum Áhugarverð erindi, tónlistarflutningur, spjall og veitingar í boði … Continue reading
Posted in Óskráð
Comments Off on Á vængjum hins óáþreifanlega -Tónlist, menning og arfur