Stofunun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð á ráðstefnu um tónlistarrannsóknir, föstudaginn 25. febrúar 2011. Afar góð mæting var á ráðstefnuna og fjölmörg áhugaverð erindi flutt. Vonir standa til að þetta sé aðeins byrjunin á áframhaldandi grósku á sviði tónlistarfræða og tónlistarrannsókna hér á landi.
Monthly Archives: September 2013
Tónsköpun, tækni og menntun
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum kynnir Tónsköpun, tækni og menntun – the search for the autonomous creative composer Fimmtudaginn 19. september 2013, kl. 16.00-17.00 í H-205 Menntavísindasviði v/Stakkahlíð, Reykjavík. Mikkel Snorre Wilms Boysen heldur fyrirlestur um rannsóknir sínar á tónsmíðum með börnum … Continue reading
Posted in Óskráð
Comments Off on Tónsköpun, tækni og menntun