Monthly Archives: February 2012

Norræn ráðstefna um rannsóknir á tónlistarmenntun 22.-24. febrúar 2012

Ráðstefna á vegum Nordisk Netverk for Musikk Pædagogisk Forskning (Norrænt samstarfsnet um rannsóknir á tónlistarmenntun) heldur sína 17. ráðstefnu í samstarfi við Rannsóknarstofu í tónlistarfræðum. Ráðstefnan verður haldin 22. – 24. febrúar í Stakkahlíð, húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Sjá nánari … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Norræn ráðstefna um rannsóknir á tónlistarmenntun 22.-24. febrúar 2012