Monthly Archives: September 2011

Norræn ráðstefna um tónlistarmenntun og rannsóknir

Óskað eftir tillögum að erindum fyrir 1. desember 2011 22.-24. febrúar verður haldin í Reykjavík 17. norræna ráðstefnan um tónlistarmenntun og rannsóknir á vegum NNMPF (Nordisk Nettverk for Musikkpedagogisk Forskning).  Frestur til að skila inn tillögum að erindum rennur út 1. … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Norræn ráðstefna um tónlistarmenntun og rannsóknir

Fyrirlestur: Educating the Other -Popular Music Education in Finland

Dr. Lauri Väkevä, prófessor við Sibeliusar Akademiuna í Helsinki flytur fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í Tónlistarfræðum, við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Tími: Þriðjudaginn 20. September 2011, kl. 14:00 Staður: Listgreinahús Menntavísindasviðs, Skipholti 37 Aðgangur ókeypis Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku Útdráttur … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Fyrirlestur: Educating the Other -Popular Music Education in Finland