Stofunun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð á ráðstefnu um tónlistarrannsóknir, föstudaginn 25. febrúar 2011. Afar góð mæting var á ráðstefnuna og fjölmörg áhugaverð erindi flutt. Vonir standa til að þetta sé aðeins byrjunin á áframhaldandi grósku á sviði tónlistarfræða og tónlistarrannsókna hér á landi.
Monthly Archives: March 2011
Námsstílar í hljóðfæranámi og ungir hljóðfæranemendur
Fyrirlestur á vegum rannsóknarstofu í tónlistarfræðum „Námsstílar í tónlistarnámi og ungir hljóðfæranemendur“ Föstudaginn 4. mars kl. 13-14 Fyrirlesari: Dr. Maria Calissendorff, tónlistarfræðingur við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi Efni: Námsstílar í tónlistarnámi og ungir hljóðfæranemendur Staður: Listgreinahús menntavísindasviðs Háskóla Íslands, … Continue reading
Posted in Fréttir
Comments Off on Námsstílar í hljóðfæranámi og ungir hljóðfæranemendur