Monthly Archives: February 2011

Vel heppnuð ráðstefna um tónlistarrannsóknir

Ráðstefna um tónlistarrannsóknir var haldin 25. febrúar sl. og tókst ráðstefnan einstaklega vel. Þátt tóku um 40 manns sem voru fulltrúar fjölmargra hópa er láta sér málefni tónlistar varða. Má þar nefna fulltrúa frá tónlistarskólum, tónmenntakennarafélaginu, sinfóníuhljómsveitinni, auk fræðimanna og … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Vel heppnuð ráðstefna um tónlistarrannsóknir

Viðtal í Víðsjá á rás 1 um rannsóknarstofu í tónlistarfræðum

Viðtal á rás 1 í Víðsjá 24. febrúar 2011 við Helgu Rut Guðmundsdóttur,

formann rannsóknarstofu í tónlistarfræðum um tilurð og stofnun stofunnar .

HLUSTA Á VIÐTALIÐ (smella hér)

Posted in Fréttir | Leave a comment

Ráðstefna um tónlistarrannsóknir 25. febrúar 2011

Ráðstefna um tónlistarrannsóknir á Íslandi, 25. febrúar 2011, kl. 8:30-15:00 Stofnun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum við  Menntavísindasvið Háskóla Íslands Staður: Listgreinahús Háskóla Íslands, Skipholti 37 Fyrirspurnir: tonlistarrannsoknir@gmail.com Dagskrá 8:30-9:00 Morgunkaffi 9:00-9:10 Dr. Jón Torfi Jónasson, forseti menntavísindasviðs flytur ávarp 9:10-9:30 Dr. Njörður … Continue reading

Posted in Fréttir | Comments Off on Ráðstefna um tónlistarrannsóknir 25. febrúar 2011