Spíritismi og nýöld

Félög, samtök, miðstöðvar og hreyfingar sem kenna sig við spíritisma og ný öld á Íslandi eru af mörgum toga. Einnig mætti bæta við listann hér fyrir neðan ýmsum einstaklingum, félögum og miðstöðvum sem bjóða upp á margvíslegar óhefðbundnar lækningar, svo og nýaldarverslunum, heilsustöðvum og sjálfstæðum spálesurum og miðlum.

(1)   Félög með áherslu á miðilsstarf (flest fyrir tilkomu nýaldarinnar).

 • Bjarminn Dalvík.
 • Liljan: Hringur um andleg mál.
 • Ljósið á Ólafsfirði.
 • Sálarrannsóknarfélag Akureyrar.
 • Sálarrannsóknarfélag Íslands.
 • Sálarrannsóknarfélag Seyðisfjarðar.
 • Sálarrannsóknarfélag Skagafjarðar.
 • Tilraunarfélagið Njáll. (Starfsemi hætt.)
 • Tilraunarfélagið. (Starfsemi hætt.)

(2)   Félög, sjálfshjálparhópar, þjónustumiðstöðvar, skólar og fyrirtæki kennd við nýöld.

 • Aldan.
 • The Art of Living.
 • Astromind: Cognitive Research and Development.
 • Blikið: Andleg miðstöð. (Starfsemi hætt.)
 • Chakra nudd- og heilunarstofa.
 • Dáleiðsluskóli Íslands (Lífsafl). (Starfsemi hætt.)
 • Dulheimar.
 • Fjallið.
 • Friðarmiðstöðin.
 • Heilsubótarheimilið á Reykhólum.
 • Heilsubrunnurinn ehf.
 • Heilunar- og fræðslumiðstöðin Shamballasetrið.
 • Heilunarsetrið.
 • Heilunarskóli Barböru Brennan. Samstarfsaðilar:
  • Heilsusetur Þórgunnu. Skipholti 50c, Reykjavík.
  • Umhyggja. Nuddstofa, Vesturgötu 32, Reykjavík.
 • Heilunarskólinn.
 • Heilunarskóli Skógarsetursins.
 • Heilunarstöðin Hugveisla.
 • Hugform ehf.
 • Hugleiðslu- og friðarmiðstöðin.
 • Hugræktarhúsið. (Starfsemi hætt.)
 • Hugræktarskólinn.
 • Hugur og hönd. (Starfsemi hætt.)
 • Hvít Víðbláinn.
 • Innsýn. (Starfsemi hætt.)
 • Kraftaverk ástarinnar (Miracle of Love).
 • Kærleikssetrið.
 • Gitte Lassen.
 • Lífafl ehf. (Starfsemi hætt.)
 • Lífheimar.
 • Lífsljósið.
 • Lífsskólinn.
 • Lífssýn.
 • Ljósgeislinn.
 • Ljósheimar: Andleg miðstöð.
 • Ljósmiðlun.
 • Lækningarregla heilagrar Margrétar Maríu Alacoque. (Starfsemi hætt.)
 • Mannræktin. (Starfsemi hætt.)
  • Nýaldarstjörnukort.
 • Mannræktin.
 • Meðferðarhópur Johns Alden.
 • Meðferðarhópur Pauls Welch.
 • Miðgarður. (Starfsemi hætt.)
 • Mikaelsamstarfshópurinn.
 • Móðir jörð.
 • Nándar og næmniþjónustan. (Starfsemi hætt.)
 • NLP.
 • Norðurljósin: Heilsustúdíó.
 • Nuddskóli Guðmundar Rafns Geirdals.
 • Nýaldarsamtökin. (Starfsemi hætt.)
 • Nýr vindur. (Starfsemi hætt.)
 • Orkublikið.
 • Orkulind.
 • Orkulausnir.
 • Pýramídinn: Andleg miðstöð. (Starfsemi hætt.)
 • Rannsóknarstofnun vitundarinnar. (Starfsemi hætt.)
 • Reikimiðstöðin.
  • Lífslindin.
  • Miðstöð fólksins, heilunar og mannræktarstöð.
 • Reikisamtök Íslands.
 • Rósin.
  • Æskumusteri Pýþagórasar.
  • Bænahópur Hins Læknandi Ljóss Lífssins.
  • Lífssýn.
 • Sacred Space. (Starfsemi hætt.)
 • Sálarrannsóknarfélagið Geislinn.
 • Sálarrannsóknarfélagið Metaria.
 • Sjálfefli. (Starfsemi hætt.)
 • Sjúkranuddstofa Akureyrar.
 • Snæfellsáss samfélagið.
 • Spíritistafélag Íslands.
 • Stjörnukortagerð Reykjavíkur.
 • Stjörnuspekimiðstöðin.
 • Stofnun Sólar Ísis.
 • Vegurinn til ljóssins.
 • Verndunarlindin.
 • Þrídrangur. (Starfsemi hætt.)
 • Þríhyrningurinn.
 • Æfingastöðin Colob. (Starfsemi hætt.)

(3) Samband við aðra hnetti:

 • Félag Nýalsinna.
  • Norrænt mannkyn.
 • Félag áhugamanna um stjörnulíffræði.
 • Tilraunarfélag Íslands.
  • Sálarrannsóknarskólinn.
  • Rannsóknarstofnun dulrænna fyrirbæra.
   • Stofnun Indriða Indriðasonar.
  • Rannsóknarstofnun FFH á Íslandi.
  • Álfaskólinn við Vegmúla.
 • Dulspekiskólinn.
 • Félag áhugamanna um fljúgandi furðuhluti.
 • Hiron: Hin íslenska rannsóknarstofnun óþekktra fyrirbrigða. (Starfsemi hætt.)

(4) Ýmsar aðrar hreyfingar:

 • Heimsfriðarsamband fjölskyldna og sameiningar. (Áður þekkt sem Samtök heimsfriðar og sameiningar.)
  • Heimsfriðarsamband kvenna.
  • Samstarfsnefnd trúfélaga fyrir heimsfriði. (Starfsemi hætt.)
 • Vísindakirkjan. (Segist í kynningarritum starfa á Íslandi.)