Skipulagðir trúarhópar og tiltölulega óskipulagðar einstaklingshreyfingar á Íslandi sem kenna sig við heiðni og/eða galda.
(1) Heiðni.
- Ásatrúarfélagið.
- Druidar.
- Íslenska heiðnifylkingin. (Starfsemi hætt.)
- Reykjavíkurgoðorð.
- Sköpunarkirkjan.
- Wicca.
- Wiccafundarhópurinn.
- Hópur á Snæfellsnesi.
- Gyðjuhópur á Suðurnesjum.
- Hópur í Vesturbænum.
(2) Galdraathafnir.
- O.T.O. (Aðeins fylgismenn.)
- Service of the Light. (Aðeins fylgismenn.)
(3) Djöfladýrkun.
- Ýmsir einstaklingar hafa skilgreint sig sem djöfladýrkendur og bæði fjölmiðlafréttir og sögusagnir hafa verið um a.m.k. tímabundna hópa.
(4) Annað.
- Vítisenglar. (Þarf að skoða betur.)