Óháðir kristnir fundamentalistar

Trúarhópar á Íslandi sem eiga rætur að rekja til Johns Nelsons Darbys í Bretlandi og fundamentalismans í Bandaríkjunum frá því snemma á 20. öld.

  • Sjónarhæðarsöfnuðurinn.
  • Elím. (Starfsemi hætt.)
  • Hebron. (Starfsemi hætt.)
  • Náðin.
  • Akurinn.