Mormónar

Mormónar er heiti sem untanaðkomandi nota um fylgismenn spámannsins Jósefs Smiths. Fjölmargir trúarhópar rekja upphaf sitt til hans en aðeins sá fjölmennasti hefur starfað á Íslandi.

  • Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga heilögu.