Lútherskir

Kirkjur og leikmannafélög sem kenna sig við guðfræðihefð Marteins Lúthers og samþykkja helstu trúarjátningar fylgismanna hans.

 • Evangelísk-lúthersk þjóðkirkja Íslands.

Dæmi um óháð kristileg leikmannafélög innan þjóðkirkjunnar:

  • Áhugahópur samkynhneigðra um trúarlíf.
  • Bræðralag: Kristilegt félag stúdenta. (Starfsemi hætt.)
  • Heimatrúboð leikmanna. (Starfsemi hætt.)
  • KFUM & KFUK.
  • Kristileg skólahreyfing (KSH).
   • Kristileg skólasamtök (KSS).
   • Kristilegt stúdentafélag (KSF).
  • Kristilegt stúdentafélag. (Starfsemi hætt.)
  • Kvennakirkjan.
  • Norræni íhaldsflokkurinn.
  • Salt: Kristið félag.
  • Samband íslenskra kristniboðsfélaga (SÍK).
  • Ungt fólk með hlutverk. (Starfsemi hætt. Meðlimir þess sögðu skilið við þjóðkirkjuna og stofnuðu í staðinn Íslensku kristskirkjuna sem skilgreind er sem lúthersk fríkirkja.)
 • Fríkirkjan í Hafnarfirði.
 • Fríkirkjan í Reykjavík.
 • Fríkirkjusöfnuðurinn á Reyðarfirði. (Starfsemi hætt.)
 • Frjálslyndi söfnuðurinn. (Starfsemi hætt.)
 • Íslenska kristskirkjan.
  • Konungsgarður: Leiðtogaskóli.
 • Óháði söfnuðurinn.