Evrópskar fríkirkjur

Evrópskar fríkirkjur eru trúarhópar sem eiga rætur að rekja til siðbreytingarinnar, aðgreina sig frá ríkisvaldinu og hafna barnaskírn. Bakgrunnur þeirra flestra er hjá anabaptistum en rekja má uppruna kvekara að nokkru leyti til þeirra. Kvekarar voru til skamms tíma á ferð á Íslandi.

  • Kvekarar. (Starfsemi hætt.)