Baptistar

Trúarhópar sem kenna sig við baptista (þá sem skíra trúaða með niðurdýfingu) eða eiga rætur að rekja til þeirra eins og campbellistar.

  • Baptistakirkjan.
  • Baptistasöfnuður.
  • Samfélag Krists í Reykjavík.