Aðventistar

Trúarhópar á Íslandi sem eiga rætur að rekja til vakningarhreyfingar Williams Millers í Bandaríkjunum.

(1) Sjöunda dags aðventismi:

  • Sjöunda dags aðventistar.
  • Boðunarkirkjan.

(2) Aðventistakirkjur Guðs:

  • Alheimskirkja Guðs. (Starfsemi var sáralítil og er hætt.)

(3) Biblíunemendur:

(4) Aðventískur breskur-ísraelismi:

  • Rannsóknarstofnun pýramídafræðanna. (Starfsemi hætt.)
  • Vonin.