Frjálslyndir

Frjálslyndir kallast þeir hópar á Íslandi sem líta á sig sem frjálslynda vegna gagnrýni sinnar eða höfnunar á játningum og kenningum kristinnar trúar og annarra heimstrúarbragða sem varða hið yfirnáttúrulega. Margir frjálslyndir skilgreina sig frá trú þar sem þeir ganga út frá þröngum skilgreiningum á trúarhugtakinu.

(1) Unitarar:

 • Unitarar. (Samt ekki skipulögð kirkja.)

(2) Fríþenkjarar:

 • Friður 2000.
 • Kirkja frjálshyggjumanna. (Starfsemi hætt.)

(3) Siðrænn húmanismi:

 • Siðmennt.
  • Samfélag trúlausra (SAMT).
  • Samtök um aðskilnað ríkis og kirkju (SARK). (Stofnað af forystumönnum Siðmenntar og stutt af því félagi án þess að það sé hluti af því.)

(4)   Aðrir guðleysingjar:

 • Anarkistar.
 • Djúpið. (Starfsemi hætt.)
 • Kommúnistar.
 • Raunfélagið.
 • Vantrú.
  • Skeptíkus.