Fordómar í garð trúarbragða

Fordómar í garð trúarbragða. Af íslamfælni, votta-Jehóva fælni, öfgafælni og öðrum and-fjöltrúarlegum viðhorfum sem þáttum útlendingafælni (xenophobia) nefnist erindi sem ég held á ráðstefnu í Reykjavík 9. desember. Hér á vefnum má nálgast glærur fyrirlestrarins á pdf-formi.Trú og fordómar – málþing á vegum Samráðsvettvangs trúfélaga

Samráðsvettvangur trúfélaga á Íslandi heldur málþing um trú og fordóma í samvinnu við Trúarbragðafræðistofu Hugvísindasviðs Háskóla Íslands í safnaðarheimili Neskirkju miðvikudaginn 9. desember kl. 17. Málþingið er liður í verkefninu Jafnrétti nú sem er styrkt af Progress, jafnréttis- og vinnumálaáætlun Evrópusambandsins.

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.