Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum hefur aðsetur á menntavísindasviði Háskóla Íslands.
Eftirtaldir aðilar starfa innan rannsóknarstofunnar og eiga fulltrúa í stjórn eða ráðgjafaráði stofunnar:
Félag Tónlistarskólakennara
Háskólinn á Bifröst
Íslensk Tónverkamiðstöð
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Stofnun Árna Magnússonar
Tónlistardeild Ríkisútvarpsins
Tónlistarsafn Íslands
Tónmenntakennarafélag Íslands
Þjóðlagasetrið á Siglufirði