Tónlistin og lífið -Ráðstefna í Hörpu 7. maí 2011

Tónlistin og lífið  -DAGSKRÁ

 Erindi á ráðstefnunni:

„Hlutverk tónlistar í umbreytingu menntunar á 21. öld?”

Eftirtaldir sex aðilar halda tíu mínútna löng framsöguerindi sem tengjast yfirskriftinni „Hlutverk tónlistar í umbreytingu menntunar á 21. öld?” Að þeim loknum taka við pallborðsumræður með þátttöku framsögumanna.

Listmenntun, nauðsynlegur hluti almennrar menntunar Sigurjón Mýrdal, deildarstjóri stefnumótunar- og þróunardeildar mennta- og menningarmálaráðuneytis

Hlutverk listaháskóla Hjálmar H. Ragnarsson, rektor Listaháskóla Íslands

Áhrif tónlistarrannsókna á menntun Helga Rut Guðmundsdóttir, formaður Rannsóknarstofu í tónlistarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands

Í takt við tímann Guðni Franzson, tónlistarmaður

Tónlist fyrir alla? Þórdís Sævarsdóttir, tónmenntakennari og tónlistarskólakennari

Væntingar tónlistarnemenda á 21. öld? Greta Salóme Stefánsdóttir, tónlistarnemandi við Listaháskóla Íslands

 

Comments are closed.