1. Ráðstefna um tónlistarrannsóknir 25. febrúar 2011

ERINDI Á 1. RÁÐSTEFNU UM TÓNLISTARRANNSÓKNIR, 25. FEBRÚAR 2011

HÉR FYRIR NEÐAN MÁ FINNA ERINDI EINS OG ÞAU VORU FLUTT MUNNLEGA EÐA SKJÁSÝNINGAR SEM FYLGDU ERINDUM Á RÁÐSTEFNUNNI

Smellið á krækjurnar til að skoða erindin (ef krækja er ekki virk hefur erindið ekki borist enn)

Dr. Njörður Sigurjónsson: Skaparinn, upplýsingin og áheyrandinn -Eiginleg rannsókn á tónleikum sem fóru fram fyrir löngu

Sigrún Lilja Einarsdóttir, doktorsnemi: Hvernig getur kórsöngur gagnast samfélaginu? -Um þverfaglegar rannsóknir á kórastarfsemi

Þorbjörg Daphne Hall: Tónlist og landafræði -Dæmið um Kristianíu

Kristín Valsdóttir, doktorsnemi og deildarforseti: “Hvað ætlar þú að verða væni?- voða ertu orðinn stór” -Viðhorf nýútskrifaðra tónlistarkennara og tónlistarmanna til kennslu og annarra starfa

Sigrún Grendal og Árni Sigurbjarnarson: Greining á kerfi tónlistarskóla á Íslandi

Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir: Tónlistarmenntun á Íslandi og í Finnlandi

Sigfríður Björnsdóttir: Tónsmíðar á Íslandi við upphaf 21. aldar – Yfirlit skráðra tónsmíða hjá Íslenskri tónverkamiðstöð

Dr. Jón Hrólfur Sigurjónsson: Tónlistarsafn Íslands og tónlistarrannsóknir

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Opið aðgengi að tónlistararfi handritanna

Kristín Erla Harðardóttir, forstöðumaður Menntavísindastofnunar: Kynning um styrkjamál og styrkumsóknir

Comments are closed.