Stofunun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum
Rannsóknarstofa í tónlistarfræðum var stofnuð á ráðstefnu um tónlistarrannsóknir, föstudaginn 25. febrúar 2011. Afar góð mæting var á ráðstefnuna og fjölmörg áhugaverð erindi flutt. Vonir standa til að þetta sé aðeins byrjunin á áframhaldandi grósku á sviði tónlistarfræða og tónlistarrannsókna hér á landi.
Author Archives: rannton
Ráðstefna um tónlistarrannsóknir 25. febrúar 2011
Ráðstefna um tónlistarrannsóknir á Íslandi, 25. febrúar 2011, kl. 8:30-15:00 Stofnun rannsóknarstofu í tónlistarfræðum við Menntavísindasvið Háskóla Íslands Staður: Listgreinahús Háskóla Íslands, Skipholti 37 Fyrirspurnir: tonlistarrannsoknir@gmail.com Dagskrá 8:30-9:00 Morgunkaffi 9:00-9:10 Dr. Jón Torfi Jónasson, forseti menntavísindasviðs flytur ávarp 9:10-9:30 Dr. Njörður … Continue reading
Posted in Fréttir
Comments Off on Ráðstefna um tónlistarrannsóknir 25. febrúar 2011