Sjá dagskrá og ágrip erinda
TÓNLISTARRANNSÓKNIR Á ÍSLANDI: VETTVANGUR, AÐFERÐIR OG NÁLGUN
Haldin laugardaginn 15. október í húsnæði Menntavísindasviðs HÍ, Stakkahlíð (Skáli)
ALLIR VELKOMNIR!
10:00-10:40 Dr. Njörður Sigurjónsson: „Gas! Gas! Gas!“: Að ráða í vald(i) hávaða
10:40-11:20 Sigrún Lilja Einarsdóttir: Tónlist og rannsóknaraðferðir félagsvísinda: Dæmi um tónlistarfélagsfræðilega tilviksrannsókn á kórastarfi
11:20-12:00 Dr. Helga Rut Guðmundsdóttir: Meðfætt eða áunnið? Um rannsóknir á tónlistarþroska
12:00-12:30 Hlé og hressing
12:30-13:10 Dr. Guðrún Ingimundardóttir: Tónlistarmannfræði: Tónlist í samfélagi manna.
13:10 -13:50 Dr. Árni Heimir Ingólfsson: “Follow My Voice”: Strúktúr og spuni í Mouth’s Cradle eftir Björk
13:50-14:10 Umræður