Óskað eftir tillögum að erindum fyrir 1. desember 2011
22.-24. febrúar verður haldin í Reykjavík 17. norræna ráðstefnan um tónlistarmenntun og rannsóknir á vegum NNMPF (Nordisk Nettverk for Musikkpedagogisk Forskning). Frestur til að skila inn tillögum að erindum rennur út 1. desember 2011.