Norræn ráðstefna um tónlistarmenntun og rannsóknir

Óskað eftir tillögum að erindum fyrir 1. desember 2011

22.-24. febrúar verður haldin í Reykjavík 17. norræna ráðstefnan um tónlistarmenntun og rannsóknir á vegum NNMPF (Nordisk Nettverk for Musikkpedagogisk Forskning).  Frestur til að skila inn tillögum að erindum rennur út 1. desember 2011.

Sjá nánar HÉR

This entry was posted in Fréttir. Bookmark the permalink.

Comments are closed.