Leyfismál

Öll málföng sem safnað verður í META-NORD verða gerð aðgengileg samkvæmt stöðluðum leyfum. Verið er að móta leyfin en í meginatriðum munu þau byggjast á skilgreiningum Creative Commons (CC) og GNU (Lesser) Generalized Public License (GPL, LGPL).

Nokkur sniðmát fyrir leyfi hafa þegar verið skilgreind: