Íðorð

Nú er unnið að gerð íðorðasafns í máltækni með skýringum. Bráðabirgðagerð þess er að finna hér. Hér að neðan er svo efnisflokkuð ensk-íslensk orðaskrá um nokkur íðorð í máltækni.

ENSKA ÍSLENSKA
Authoring Tools Ritstoðartól
Automatic Hyperlinking Sjálfvirk tenglasetning
Language Checking Málrýni
Spell Checking Stafrýni
Structure-Based Authoring Assistants Formgerðarbyggður ritstoðarbúnaður
Coding and Compression Kótun og þjöppun
Speech Coding Talkótun
Speech Encryption Dulritun tals
Speech Enhancement Endurbót tals
Text Compression Textaþjöppun
Text Encryption Dulritun texta
Discourse and Dialogue Orðræða og samræða
Dialogue Modeling Gerð samræðulíkana
Discourse Modeling Gerð orðræðulíkana
Discourse and Dialogue Orðræða og samræða
Spoken Dialogue Systems Samræðukerfi fyrir tal
Spoken Language Dialogue Samræða í tali
Evaluation Mat
Deep Parser Performance Evaluation Mat á frammistöðu djúpþáttara
Evaluation of Broad-Coverage Natural-Language Parsers Mat á alhliða þátturum fyrir náttúruleg tungumál
Evaluation of Machine Translation and Translation Tools Mat á vélrænum þýðingum og þýðingartólum
Human Factors and User Acceptability Mannlegir þættir og samþykki notenda
Information Retrieval Evaluation Mat á upplýsingaheimt
Speech Input – Assessment and Evaluation Mat á talinntaki
Speech Synthesis Evaluation Mat á talgervingu
Usability and Interface Design Nytsemi og viðmótshönnun
Information Extraction Útdráttur upplýsinga
Answer Extraction Útdráttur svara
Information Extraction Útdráttur upplýsinga
Multimedia Information Extraction Útdráttur margmiðlunarupplýsinga
Named Entity Recognition Nafnakennsl
Relation Extraction Útdráttur vensla
Summarization Samantekt
Text Data Mining Gagnanám úr texta
Information Retrieval Upplýsingaheimt
Categorization Frumflokkun
Clustering Klösun
Information Retrieval Upplýsingaheimt
Multilingual Information Retrieval Margmála upplýsingaheimt
Multimedia Retrieval Margmiðlunarheimt
Presentation and Visualization Kynning og sjóngerving
Relevance Ranking Gildisröðun
Speech Retrieval Talheimt
Topic Detection Efnissviðsgreining
Knowledge Representation and Discovery Öflun og framsetning þekkingar
Automatic Hyperlinking Sjálfvirk tenglasetning
Knowledge Discovery Þekkingaröflun
Ontologies Verufræði
Semantic Web Merkingarvefur
Language Analysis Málgreining
Categorial Grammar Frumflokkamálfræði
Dependency Grammar Venslamálfræði
Government and Binding Theory / Minimalist Framework Stjórnunar- og bindikenningin / Naumhyggjukenningin
Grammar Models and Formalisms Málfræðilíkön og formalismar
Head-driven Phrase Structure Grammar Höfuðstýrð liðgerðarmálfræði
Lexical-Functional Grammar Orða- og hlutverkamálfræði
Lexicons for Constraint-Based Grammars Orðasöfn fyrir skorðumállýsingar
Morphological Analysis Orðhlutafræðileg greining
Natural Language Parsing Þáttun náttúrulegs tungumáls
Optimality Theory in Syntax Bestunarkenning í setningafræði
Part-of-speech Tagging Orðflokksmörkun
Probabilistic Context-free Grammars Líkindafræðilegar samhengisfrjálsar mállýsingar
Shallow Parsing Grunn þáttun
Systemic Functional Linguistics Kerfisbundin hlutverkamálfræði
Tokenization and Segmentation Tákngreining og sneiðing
Tree Adjoining Grammar Trjátengslamálfræði
Language Resources Málföng
Grammars Mállýsingar
Lexicons Orðasöfn
Linguistically Annotated Corpora Málfræðilega markaðar málheildir
Multilingual Corpora Margmála málheildir
Spoken Language Corpora Málheildir talmáls
Standards Staðlar
Terminology Íðorðaforði
Thesauri WordNets Orðtengslanet
Written Language Corpora Málheildir ritmáls
Language Understanding Málskilningur
Computational Pragmatics Tölvufræðileg málnotafræði
Computational Psycholinguistics Tölvufræðileg sálmálvísindi
Computational Semantics Tölvufræðileg merkingarfræði
Word Sense Disambiguation Einræðing orðamerkingar
Mathematical Methods Stærðfræðilegar aðferðir
Conditional Random Fields Skilyrt slembisvæði
DSP Techniques Stafrænar merkjavinnsluaðferðir
Emerging Computing Paradigms Uppkomandi viðmið í tölvun
Finite State Technology Stöðuvélatækni
HMM Methods Aðferðir hulinna Markovslíkana
Inductive Logic Programming Aðleiðsluleg rökforritun
Language Modelling Gerð tungumálalíkana
Latent Semantic Analysis Hulin merkingargreining
Maximum Entropy Methods Hámarksóreiðuaðferðir
Optimization and Search in Speech and Language Processing Bestun og leit í tali og máli
Parsing Techniques Þáttunaraðferðir
Statistical Modeling and Classification Tölfræðileg líkanagerð og flokkun
Support Vector Machines Stoðvigravélar
Connectionist techniques Samtengiaðferð
Multilinguality Margmæli
Automatic Language Identification Sjálfvirk tungumálskennsl
Example-Based Translation and Translation Memories Þýðing og þýðingarminni byggð á dæmum
Human Aided Machine Translation Mannstudd vélræn þýðing
Machine Translation Vélræn þýðing
Machine-Aided Human Translation Vélstudd þýðing
Multilingual Generation Margmála málmyndun
Multilingual Information Retrieval Margmála upplýsingaheimt
Multilingual Speech Processing Margmála talvinnsla
Statistical machine translation Tölfræðistudd vélþýðing
Multimodality Fjölskynjun
Modality Integration: Facial Movement and Speech Samþætting tjáningar: Andlitshreyfingar og tal
Representations of Space and Time Birtingarform rúms og tíma
Natural Language Generation Gerving náttúrulegs máls
Deep Generation Djúp málgerving
Natural Language Generation Gerving náttúrulegs tungumáls
Shallow Generation Grunn málgerving
Syntactic Generation Setningagerving
Spoken Language Input Talmálsílag
Acoustic Modelling in Speech Recognition Hljóðeðlisfræðileg líkanagerð í talkennslum
Emotion Recognition Tilfinningakennsl
Language Modelling Gerð tungumálalíkana
Prosody Information Processing Úrvinnsla hljómfallsupplýsinga
Signal Analysis and Representation Greining og framsetning merkja
Speaker Recognition Mælandakennsl
Speech Recognition Talkennsl
Spoken Language Understanding Skilningur talmáls
Spoken Output Technologies Talmálsfrálagsaðferðir
Spoken Language Generation Gerving talmáls
Text-to-speech Synthesis Talgerving texta
Written Language Input Ritmálsílag
Document Image Analysis Greining skjalmyndar
OCR: Handwriting Ljóskennsl: Skrift
OCR: Print Ljóskennsl: Prent