Dóra komin á mbl.is

“Nú er hægt að láta veflesarann Dóru, nýja íslenska talgervilsrödd sem er önnur af tveimur röddum talgervilsverkefnis Blindrafélagsins, lesa fyrir sig efni á Mbl.is.” Morgunblaðið skrifar um þetta í dag og ekki er aðeins hægt að lesa fréttina heldur má einnig hlusta á hana:
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2012/11/16/dora_komin_a_mbl_is/