Rætt um máltækni í Morgunútvarpinu

Jón Guðnason, lektor við Háskólann í Reykjavík, Trausti Kristjánsson fyrrverandi starfsmaður hjá Google og Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands litu við í Morgunútvarpinu og ræddu um nýja talgervilinn og talgreini Google:

http://www.ruv.is/morgunutvarpid/bylting-fyrir-islenska-tungu