Hlutverk og stefna kennaradeildar Menntavísindasviðs 2010-2015
Upptaka af öðrum fundi um kennaramenntun í deiglu 4. maí 2010.
Greinargerð um námsleiðir í kennaranámi við Menntavísindasvið HÍ Áfangaskýrsla III apríl 2010 (Uppfærð 19. maí 2010).
Upptaka af fyrsta fundi um kennaramenntun í deiglu 26. apríl 2010.
Erindi Jóns Torfa um hugmyndafræðileg átök í mótun kennaramenntunar
Grein Jóns Torfa Jónassonar um hugmyndafræðileg átök í mótun kennaramenntunar. Erindi sem flutt var á fundaröð Menntavísindasviðs um kennaramenntun 26.apríl 2010 byggir á þessari grein.
Samantekt á máli Berglindar Rósar Magnúsdóttur sem var annar málshefjanda umræðu. Hún fjallar um tvö atriði sem fram komu í máli Jóns Torfa Jónassonar, þ.e. samhengi og samstillingu og inntak menntunar.
Áfangaskýrsla 2 (2009). Óútgefin skýrsla unnin af starfshópi á Menntavísindasviði um fimm ára kennaramenntun.
Fimm ára kennaranám: Tillögur starfshóps um inntak og áherslur. Anna Kristín Sigurðardóttir, Guðrún Geirsdóttir og Ingvar Sigurgeirsson (ritstjórar). (2009).
Skipulag fimm ára kennaranáms við Menntavísindasvið HÍ. Hugmyndir starfshópa á menntavísindasviði um nám leik-, grunn- og framhaldsskólakennara. Verður birt hér síðar.
Sigurður Jónsson. (2009) Staða-fjarkennslu-á-Menntavísindasviði-des-2009
Sigríður Einarsdóttir, Ásdís Hrefna Haraldsdóttir, Ingvar Sigurgeirsson, Sigríður Erla Jónsdóttir, Sólrún B. Kristinsdóttir. (2009). Könnun á tengslum við vettvang, gerð á vegum vettvangsráðs Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Óútgefin skýrsla.
Anna Kristín Sigurðardóttir (ritstjóri). (2008). Vettvangsnám í kennaramenntun og samstarf við starfsvettvang: Greinargerð og tillögur frá starfshópi um vettvangsnám . Reykjavík: Kennaraháskóli Íslands
Gretar L. Marinósson, Þórunn Blöndal og Þuríður Jóhannsdóttir (ritstjórar). (2005). Nám í nýju samhengi: Erindi á málþingi um framtíðarskipan náms við Kennaraháskóla Íslands 11. og 12. ágúst 2005. Reykjavík: Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands.