Vefsíða GETA hópsins
Markmið rannsóknar- og þróunarverkefnisins GETU er að efla skilning og umræður um menntun til sjálfbærrar þróunar og leita leiða fyrir íslenska skóla sem vilja leggja áherslu á hana í sínu starfi. Verkefnið byggist á samstarfi rannsóknarhóps GETU og skóla á öllum skólastigum um skólaverkefni sem skilgreind verða í samstarfi kennara, skólastjórnenda og nemenda með stuðningi rannsóknarhópsins. Spurt verður: Hvers konar menntun vísar veginn að sjálfbærni?
Leikskólar
Grunnskólar:
The Vermont Guide to Education for Sustainability. Vermont Education for Sustainability.
Safn vefsíða um sjálfbæra þróun.
Framhaldsskólar:
Handbók ritstýrt af Gitte Jutvik og Inese Liepina sem hægt er að hlaða niður. Handbókin er ætluð kennurum og þeim sem mennta kennara. Henni er ætlað að vera hagnýt handbók til að kenna sjálfbæra þróun.
Ýmislegt