Útdrættir í tímaritum

Útdrættir eru skráðir á sama hátt og tímaritsgreinar fyrir utan að orðinu „útdráttur“ er bætt við á eftir titlinum. Þessa útskýringu þarf þó ekki í stuttum tilvísunum.


Löng tilvísun

6. Susan E. Hoover, Junichi Kawada, Wyndham Wilson og Jeffrey I. Cohen, „Oropharyngeal Shedding of Epstein-Barr Virus in the Absence of Circulating B Cells,“ útdráttur, Journal of Infectious Diseases 198 (2008): 319, sótt 10. apríl 2012, doi:10.1086/589714.

Stutt tilvísun

12. Hoover, „Oropharyngeal Shedding of Epstein-Barr Virus,“ 319.

Heimildaskrá

Hoover, Susan E., Junichi Kawada, Wyndham Wilson og Jeffrey I. Cohen. „Oropharyngeal Shedding of Epstein-Barr Virus in the Absence of Circulating B Cells.“ Útdráttur. Journal of Infectious Diseases 198 (2008). Sótt 10. apríl 2012. doi:10.1086/589714.