Óútgefnar heimildir

Óútgefnar og óformlega útgefnar heimildir geta verið margskonar og ekki hægt að sýna dæmi um allar tegundir slíkra heimilda.

Grundvallaratriði er að í skráningu slíkra heimilda komi fram allir grunnliðir í skáningu heimilda sem Chicago-staðallinn gerir kröfu um, ásamt viðbótarupplýsingum sem útskýra um hvers konar heimild er að ræða.

Reyna skal að fylgja grunnsniðum en ef það er ekki hægt er notað það snið sem á best við.


Ritgerðir
Handrit
Fyrirlestrar og svipað efni