Reglulegir pistlar í dagblöðum

Margir reglulegir pistlar í dagblöðum hafa ákveðinn yfirtitil eða frasa sem svo fylgir pistlunum. Skrá má bæði titil hvers pistils og yfirtitil eða bara titil hvers pistils, til að spara pláss. Gætið þó samræmis.

Titill einstakra pistla er hafður innan gæsalappa en ekki yfirtitill.


Langar tilvísanir

1. Marguerite Fields, „Want to Be My Boyfriend? Please Define,“ Modern Love, New York Times, 4. maí 2008, http://www.nytimes.com/2008/05/04/fashion/04love.html.

2. Hildur Sverrisdóttir, „Reynslusaga úr stórborginni,“ Bakþankar, Fréttablaðið, 28. júní 2014.

Stuttar tilvísanir

1. Fields, „Want to Be My Boyfriend?“ 4. maí 2008.

2. Hildur Sverrisdóttir, „Reynslusaga úr stórborginni,“ 4. maí 2014.

Heimildaskrá

Fields, Marguerite. „Want to Be My Boyfriend? Please Define. “ Modern Love. New York Times, 4. maí 2008, http://www.nytimes.com/2008/05/04/fashion/04love.html.

Hildur Sverrisdóttir. „Reynslusaga úr stórborginni.“ Bakþankar. Fréttablaðið, 28. júní 2014.


Aðeins skráður titill einstakra pistla

Þegar ekki er skráður titill hvers einstakt pistils, heldur aðeins yfirheiti eru ekki notaðar gæsalappir.


Langar tilvísanir

1. Marguerite Fields, Modern Love, New York Times, 4. maí 2008, http://www.nytimes.com/2008/05/04/fashion/04love.html.

2. Hildur Sverrisdóttir, Bakþankar, Fréttablaðið, 28. júní 2014.

Stuttar tilvísanir

1. Fields, Modern Love, 4. maí 2008.

2. Hildur Sverrisdóttir, Bakþankar, 4. maí 2014.

Heimildaskrá

Fields, Marguerite. Modern Love. New York Times, 4. maí 2008, http://www.nytimes.com/2008/05/04/fashion/04love.html.

Hildur Sverrisdóttir. Bakþankar. Fréttablaðið, 28. júní 2014.