Greinar í dagblöðum

Grunnsnið:

Löng tilvísun
Höfundur, „Titill greinar,“ Titill tímarits, dagsetning.

Stutt tilvísun
Höfundur, „Titill greinar,“ dagsetning.

Heimildaskrá
Höfundur. „Titill greinar.“ Titill tímarits, dagsetning.


Þegar skráðar eru greinar úr dagblöðum koma fram nafn höfundar, titill greinar og nákvæm dagsetning, oftast eru blaðsíðutöl óþörf.

Ef dagblaðið kemur út í mörgum hlutum kemur fram nafn eða númer þess hluta sem vísað er til. Sum erlend dagblöð koma út í mörgum útgáfum, þá er tekið fram um hvaða útgáfu ræðir.

Ef nafn höfundar kemur ekki fram stendur titill fremst.

Ef dagblaðið er rafrænt er vefslóð bætt við og ef þess er krafist er skráð hvenær efnið var sótt.


Langar tilvísanir

1. Christopher Lehmann-Haupt, „Robert Giroux, Editor, Publisher and Nurturer of Literary Giants, Is Dead at 94,“ New York Times, 6. september 2008, New York útgáfa.

2. „Menning og munaður í Edinborg,“ Ferðir, Fréttablaðið, 28. júní 2014.

3. Julie Bosman, „Jets? Yes! Sharks? ¡Sí! in Bilingual ‘West Side,ʼ “ New York Times, 17. júlí 2008, sótt 14. apríl 2008 http://www.nytimes.com/2008/07/17/theater/17bway.html.

4. Mike Royko, „Next Time, Dan, Take Aim at Arnold,“ Chicago Tribune, 23. September 1992.

5. Haraldur Jónasson, „Lúgusjoppan lifir,“ Fréttatíminn, 28. júní 2014.

6. Daniel Mendelsohn, „But Enough about Me,“ New Yorker, 25. janúar 2010, 68.

Stuttar tilvísanir

13. Lehmann-Haupt, „Robert Giroux, Editor,“ 6. september 2008.

14. „Menning og munaður í Edinborg,“ 28. júní 2014.

15. Bosman, „Jets? Yes! Sharks?“ 17. júlí 2008.

16. Royko, „Next Time, Dan,“ 23. September 1992.

17. Haraldur Jónasson, „Lúgusjoppan lifir,“ 28. júní 2014.

18. Mendelsohn, „But Enough about Me,“ 25. janúar 2010, 68.

Heimildaskrá

Bosman, Julie. „Jets? Yes! Sharks? ¡Sí! in Bilingual ‘West Side.ʼ “ New York Times, 17. júlí 2008. Sótt 14. apríl 2008. http://www.nytimes.com/2008/07/17/theater/17bway.html.

Haraldur Jónasson. „Lúgusjoppan lifir.“ Fréttatíminn, 28. júní 2014.

Lehmann-Haupt, Christopher. „Robert Giroux, Editor, Publisher and Nurturer of Literary Giants, Is Dead at 94.“ New York Times, 6. september 2008, New York útgáfa.

Mendelsohn, Daniel. „But Enough about Me.“ New Yorker, 25. janúar 2010.

„Menning og munaður í Edinborg.“ Ferðir. Fréttablaðið,28. júní 2014.

Royko, Mike. „Next Time, Dan, Take Aim at Arnold.“ Chicago Tribune, 23. September 1992.


Reglulegir pistlar í dagblöðum
Annað efni í dagblöðum