Bækur á geisladiskum og DVD-diskum

Snið:

Löng tilvísun
Höfundur, Titill (Útgáfustaður: Útgefandi, útgáfuár), geisladiskur/dvd-diskur, lag/hluti/kafli.

Stutt tilvísun
Höfundur, Titill, lag/hluti/kafli.

Heimildaskrá
Höfundur. Titill. Útgáfustaður: Útgefandi, útgáfuár. Geisladiskur/Dvd-diskur.


Löng tilvísun

1. The Chicago Manual of Style, 15. útg. (Chicago: University of Chicago Press, 2003), geisladiskur, 1.4.

Stutt tilvísun

3. The Chicago Manual of Style, 1.7.

Heimildaskrá

Hicks, Rodney J. Nuclear Medicine: From the Center of Our Universe. Victoria, Ástralía: ICE T Multimedia, 1996. Geisladiskur.