Inngangur, formáli, eftirmáli

Snið:

Löng tilvísun
Höfundur, eftirmáli við/inngangur að/formáli að Titill bókar eftir Nafn höfundar bókar, ritstj./þýð., Nafn (Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning), blaðsíðutal.

Stutt tilvísun
Höfundur, eftirmáli við/inngangur að/formáli að, blaðsíðutal.

Heimildaskrá
Höfundur. Eftirmáli við/Inngangur að/Formáli að Titill bókar eftir Nafn höfundar bókar, blaðsíðutal. Þýtt/ritstýrt af Nafn. Útgáfustaður: Útgáfa, dagsetning.


Ef tilvísun á við almennan titil eins og inngang, formála, aftanmálsorð eða álíka er orðinu bætt við á undan titili bókarinnar, bæði í langri tilvísun og heimildaskrá. Ef höfundur inngangsins, formálans eða aftanmálsorðanna er einhver annar en aðalhöfundur bókarinnar kemur sá höfundur fyrst, síðan höfundur bókarinnar sjálfrar. Í heimildaskrá skal tiltaka þær blaðsíður sem þessi bókahluti nær yfir.

Löng tilvísun

2. Harvey Mansfield og Delba Winthrop, inngangur að Democracy in America eftir Alexis de Tocqueville, ritstj. og þýð. Harvey Mansfield og Delba Winthrop (Chicago: University of Chicago Press, 2000), 12.

Stutt tilvísun

6. Mansfield og Winthrop, inngangur að Democracy in America, 5–13.

Heimildaskrá

Mansfield, Harvey og Delba Winthrop. Inngangur að Democracy in America, by Alexis de Tocqueville, xvii–lxxxvi. Þýtt og ritstýrt af Harvey Mansfield og Delba Winthrop. Chicago: University of Chicago Press, 2000.