Biblían

Snið:

Löng tilvísun
Titill verks. Hluti: vers (um útgáfuna).

Stutt tilvísun
Titill verks. Hluti: vers.


Yfirleitt er látið nægja að vísa í Biblíuna, Kóraninn og önnur trúarverk í tilvísunum; þeirra er ekki getið í heimildaskrá.

Löng tilvísun

1. Biblían. Fimmta Mósebók 3:7 (11. íslenska útgáfa).

Stutt tilvísun

4. Biblían. Fimmta Mósebók 4:11.