Skráning heimilda

Hér er fjallað um hvernig skrá skuli heimildir samkvæmt Chicago-staðli, bæði tilvísanir (langar og stuttar) í neðanmálsgreinum og fulla skráningu í heimildaskrá.

Fjallað er um ýmsar gerðir heimilda (bækur, tímarit, bókahluta o.fl.) og sýnd fjöldamörg dæmi. Reynt er að stilla útskýringum í hóf og láta dæmin tala sínu máli. Einnig eru gefin upp svokölluð „grunnsnið skráningar“ við algengar tegundir heimilda, þar á meðal bækur og tímaritsgreinar, sem hægt er að miða við þegar heimildaskrá er útbúin.

Hér er að finna nánari útskýringar á einstökum liðum í skráningu í tilvísunum og heimildaskrám.


Bækur

Kafli í bók
Ritstýrð bók
Kafli í ritstýrðri bók
Safnrit
►  ► Eitt bindi í safnriti
Ritraðir
Inngangur, formáli, eftirmáli
Orðabækur og alfræðiorðabækur
Bréfasöfn
Rafrænar bækur
►  ► Bækur á geisladiskum og DVD-diskum
►  ► Bækur á netinu
Biblían

Tímaritsgreinar

Rafrænar tímaritsgreinar
►  ► Sótt-dagsetningu sleppt
Titlar tímaritsgreina
Heiti tímarita
Útdrættir í tímaritum
Annað efni í tímaritum
Væntanlegar greinar

Viku- og mánaðarit

Greinar í dagblöðum

Reglulegir pistlar í dagblöðum
Annað efni í dagblöðum

Óútgefnar heimildir

Ritgerðir
Handrit
Fyrirlestrar og svipað efni

Vefsíður

Blogg