Þýddir titlar

Ef nauðsynlegt er að þýða titil verks kemur þýðingin á eftir upprunalega titlinum og innan hornklifa, án skáleturs og gæsalappa.

Henryk Wereszycki, Koniec sojuszu trzech cesarzy [Endalok keisarabandalagsins]

Pirumova, Nataliia Mikhailovna. Zemskoe liberal’noe dvizhenie: Sotsial’nye korni i evoliutsiia do nachala XX veka [Zemstvo frelsishreyfingin: Félagslegar rætur og þróun til upphafs tuttugustu aldar]