Endurprentanir og nýjar útgáfur

Í heimildaskrá skal tilgreina upplýsingar um upprunalega útgáfu og endurprentanir ef þær skipta máli. Þessar upplýsingar eru ekki skráðar í tilvísanir.

Bernhardt, Peter. The Rose’s Kiss: A Natural History of Flowers. Chicago: University of Chicago Press, 2002. Fyrst gefið út 1999 hjá Island Press.

Fitzgerald, F. Scott. The Great Gatsby. New York: Scribner, 1925. Endurprentað með formála og glósum eftir Matthew J. Bruccoli. New York: Collier Books, 1992. Blaðsíðutilvísanir eru í útgáfuna frá 1992.