Endurprentanir og endurútgáfur
Þegar notuð er önnur úgáfa verks en sú fyrsta skal skrá útgáfunúmerið eða lýsingu á eftir titli bókarinnar í heimildaskrá og langri tilvísun. Aðrar nauðsynlegar upplýsingar, t.d. ef um er að ræða endurskoðaða útgáfu, koma einnig á eftir titli.
Langar tilvísanir
1. Karen V. Harper-Dorton og Martin Herbert, Working with Children, Adolescents, and Their Families, 3. útg. (Chicago: Lyceum Books, 2002), 43.
2. Florence Babb, Between Field and Cooking Pot: The Political Economy of Marketwomen in Peru, endursk. útg. (Austin: University of Texas Press, 1989), 199.
3. Elizabeth Barrett Browning, Aurora Leigh: Authoritative Text, Backgrounds and Contexts, Criticism, ritstj. Margaret Reynolds, Norton Critical Editions (New York: Norton, 1996). Allar tilvísanir í þetta verk eiga við þessa útgáfu.
Stuttar tilvísanir
13. Harper-Dorton og Herbert, Working with Children, Adolescents, 43.
14. Florence Babb, Between Field and Cooking Pot, 199.
15. Barrett Browning, Aurora Leigh: Authoritative Text.
Heimildaskrá
Harper-Dorton, Karen V. og Martin Herbert. Working with Children, Adolescents, and Their Families. 3. útgáfa. Chicago: Lyceum Books, 2002.
Babb, Florence. Between Field and Cooking Pot: The Political Economy of Marketwomen in Peru. Endurskoðuð útgáfa. Austin: University of Texas Press, 1989.
Barrett Browning, Elizabeth. Aurora Leigh: Authoritative Text, Backgrounds and Contexts, Criticism, ritstýrt af Margaret Reynolds, Norton Critical Editions. New York: Norton, 1996. Allar tilvísanir í þetta verk eiga við þessa útgáfu.
Endurprentanir og nýjar útgáfur