Rekja breytingar

Að rekja breytingarÍ flestum ritvinnsluforritum er boðið upp á þann möguleika að rekja breytingar (e. track changes). Þetta kemur sér mjög vel þegar margir vinna texta saman eða texti er lesinn yfir.

Leiðbeiningar fyrir track-changes í Word

Leiðbeiningar fyrir track changes í Pages

 Leiðbeiningar fyrir track changes í Open Office

 

 

Síðast uppfært: 08/11/2013

Share