Frágangur

Skynsamlegt er að taka frá nægan tíma í frágang ritgerða, skýrslna og annarra verkefna og gæta þess að fara að fyrirmælum kennara. Hér er að finna almennar ráðleggingar varðandi frágang verkefna á háskólastigi.

Yfirlestur

Að ýmsu þarf að huga þegar texti er lesinn yfir. Gott er að lesa eigin texta sjálf/sjálfur en þó er enn betra að fá einhvern annan til að lesa yfir fyrir sig.
Yfirlestur er tvenns konar: Handritalestur og prófarkalestur. Sjá nánar: Yfirlestur

 

Síðast uppfært: 09/11/2013

 

 

Share